Skíđafélag Ólafsfjarđar

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Velkomin á heimasíđu Skíđafélags Ólafsfjarđar

Opnunartími skíđasvćđis:                                     Opnunartími dósamóttöku:

Skíđasvćđiđ í Tindaöxl er lokađ nema fyrir        Ţriđjudaga 17 til 18 30   ćfingar á vegum félagsins.
Skíđagöngubraut er í vinnslu í Skeggjabrekkudal

                                                    
                                                                              

Fjarđargangan 2020

Sími í Skíđaskála 466 2527

Fréttir

Skíđalyftan í Tindaöxl skemmd eftir ofsaveđur


Veđurofsinn lék illa skíđasvćđiđ okkar í Tindaöxl. Vírinn hélađi mikiđ og fór af staurunum auk ţess sem öryggisvír skemmdist mikiđ. Í dag hófst vinna viđ ađ koma lyftunni í lag. Lesa meira

Skráning hafin í Fjarđargönguna 2020


Nú höfum viđ opnađ fyrir skráningu fyrir Fjarđargönguna sem fram fer á Ólafsfirđi 8. febrúar 2020. Lesa meira

Vinnudagar framundan


Nú er starfiđ okkar ađ skríđa af stađ og ćtlum viđ ađ leggja í smá vinnutörn. Stefnum á ađ mćta upp í skíđaskála frá kl 17-19, 3.-5. september. Áhersla verđur lögđ á ađ laga girđingar og vćri frábćrt ađ sem flestir láti sjá sig. Lesa meira

SÓ dagurinn


Laugardaginn 31.ágúst héldum viđ SÓ daginn. 
Um 40 krakkar tóku ţátt í deginum ásamt fjölda foreldra sem ađstođuđu okkur.
Dagurinn hófst međ ćfingu kl 09:45 međ leikjum og ratleik. Ađ henni lokinni var hádegismatur í skíđaskálanum. Seinni ćfingin hófst svo kl 13:00 og var ţá fariđ í áfangaţjálfun og leiki á sparkvellinum. Eftir seinni ćfingu var fariđ í sund og síđan á stórleik KF og Kórdrengja í knattspyrnu.   Lesa meira

Ađalfundur Skíđafélags Ólafsfjarđar

Ađalfundur Skíđafélags Ólafsfjarđar verđur haldin föstudaginn 17. maí kl 19:00 í skíđaskálanum Tindaöxl.

Dagskrá fundarinns: Venjuleg ađalfundarstörf.

Félagsmenn hvattir til ađ mćta.

Stjórnin

Uppskeruhátíđ SÓ


Mánudaginn 13.maí munum viđ ljúka vetrinum í hátíđarsal MTR. Hófiđ hefst kl. 18:00 og verđa veitt verđlaun fyrir félagsmót vetrarins o.fl.

Vonumst viđ til ađ sjá sem flesta og fagna góđum vetri međ okkur.

World Global Calander

Mynd augnabliksins

dsc07633.jpg
Skíđafélag Ólafsfjarđar

Deildin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning