Skíðafélag Ólafsfjarðar

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Velkomin á heimasíðu Skíðafélags Ólafsfjarðar

Opnunartími skíðasvæðis:                                     Opnunartími dósamóttöku:

Aðstæður eru frábærar á skíðasvæðinu.        Þriðjudaga 17 til 18 30 
Upplýsingar um opnunartíma er á facebook
Skíðafélag Ólafsfjarðar  

                                                    

Ný heimasíða SÓ

www.skiol.is

Fréttir

Tindaöxl lokar


Áhrif Covid 19 faraldursins hefur sífelt meiri og meiri áhrif á þjóðfélagið okkar. Í gærkveldi komu hertari reglur vegna samkomubanns þar sem skíðasvæðum verður nú lokað að hluta.

Skíðafélag Ólafsfjarðar mun fylgja tilmælum sóttvarnarlæknis, almannavarna, ÍSÍ og Samtökum Skíðasvæða á Íslandi.

Staðan er því þannig í dag 21.mars 2020 að skíðasvæðið í Tindaöxl er lokað en göngubrautir verða troðnar þegar veður og aðstæður leyfa. Skíðaskálinn er lokaður auk þess sem skíðaleigan er lokuð.


Lesa meira

Frábærir dagar að baki

Aðstæður eru ótrúelga flottar á skíðasvæðinu hjá okkur þessa dagana. Búið er að halda 4 mót núna síðan 27.febrúar, bæði í alpagreinum og skíðagöngu Lesa meira

Skíðagöngunámskeið

Nú ætlum við að henda í skíðagöngunámskeið fyrir fullorðna (18+)
Námskeiðið verður haldið 3-4 og 5.mars kl 18:00
Námskeiðið hentar bæði byrjendum sem lengra komnum.
Lesa meira

Frábær dagskrá næstu daga

Nú þegar vetrarfrí er að skella á í grunnskólunum skellum við í frábæra dagskrá fyrir alla fjölskylduna. 
Byrjum reyndar á morgun Öskudag þegar kötturinn verður sleginn úr tunnunni í Íþróttahúsinu kl 14.15 - 15:15
Öskudagsmót í skíðagöngu með hefðbundinni aðferð kl 16:30 en þetta er bara byrjunin...
Lesa meira

Síðan sett í gang aftur

Því miður hefur heimasíðan okkar legið niðri í allt of langan tíma. 
Nú setjum við stefnuna á að koma henni í gang. Frábærar aðstæður eru nú í Tindaöxl og Bárubraut, nægur snjór og æfingar í fullum gangi.
Lesa meira

Skíðalyftan í Tindaöxl skemmd eftir ofsaveður


Veðurofsinn lék illa skíðasvæðið okkar í Tindaöxl. Vírinn hélaði mikið og fór af staurunum auk þess sem öryggisvír skemmdist mikið. Í dag hófst vinna við að koma lyftunni í lag. Lesa meira

World Global Calander

Mynd augnabliksins

img_0610.jpg
Skíðafélag Ólafsfjarðar

Deildin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning