Skíđafélag Ólafsfjarđar

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Velkomin á heimasíđu Skíđafélags Ólafsfjarđar

Opnunartími skíđasvćđis:                                     Opnunartími dósamóttöku:

                                                                                 Ţriđjudaga 17 til 18 30   

                                      Upplýsingar uppfćrđar 19.nóv 2017
 Skíđasvćđiđ er lokađ en unniđ

er ađ opnun svćđisins. 

Bárubraut var trođin í morgun, kominn um 3,5km hringur, fariđ varlega
ţar sem ekki er mikill snjór á köflum.

Sími í Skíđaskála 466 2527


Fréttir

Félagsgalli fyrir skíđagöngu


Nú erum viđ ađ kanna áhuga á ađ gera pöntun á félagsgallanum okkar sem viđ keyptum í fyrra. Ef einhver vill fá galla, jakka eđa húfu ţá endilega veriđ í sambandi viđ Kristján í síma 892-0774.  Lesa meira

Trođiđ í Bárubraut


Í dag var trođiđ í Bárubraut. Vegurinn fram ađ Hlíđ og prófađ ađ fara svo ađeins niđur í Bárubrautina viđ varnargarđinn. Lesa meira

Bárubraut

Ekki verđur trođiđ í dag í Bárubraut. Hinsvegar lítur sporiđ ágćtlega út frá ţví í gćr ţrátt fyirr hita í dag. Ljósin verđa kveikt frá kl. 17:00-21:30 svo um ađ gera ađ skella sér á skíđi. Ćfing verđur í dag hjá 12 ára og eldri kl. 17:00.

Snjórinn kominn....

Nú er kominn töluverđur snjór í fjörđinn fagra og ćtlum viđ ađ fagna ţessu á Gullatúninu í dag. Lesa meira

Dósasöfnun verđur ţriđjudaginn 3. okt kl 17:30. Endilega takiđ vel á móti börnunum. Kv Skíđafélag Ólafsfjarđar


Ađalfundur Skíđafélags Ólafsfjarđar

Ađalfundur Skíđafélags Ólafsfjarđar verđur haldinn fimmtudaginn 29. júní kl 20:00 í skíđaskálanum Tindaöxl. Hefđbundinn ađalfundarstörf.

Kv Stórnin

Vefmyndvel

Mynd augnabliksins

dsc05927.jpg
SMI

Deildin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning