Skíđafélag Ólafsfjarđar

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Velkomin á heimasíđu Skíđafélags Ólafsfjarđar

Opnunartími skíđasvćđis:                                     Opnunartími dósamóttöku:

Skíđasvćđiđ í Tindaöxl er lokađ nema fyrir        Ţriđjudaga 17 til 18 30   ćfingar á vegum félagsins.
Skíđagöngubraut er í vinnslu í Skeggjabrekkudal

                                                    
                                                                              

Fjarđargangan 2019 

Cross country FIS competition, march 8-10 2019      

Tímaáćtlun fyrir Bikarmót/FIS timetable

Sími í Skíđaskála 466 2527

Fréttir

Frábćrt Minningarmót haldiđ í dag

Hluti ţátttakenda og starfsfólks í dag
Í dag, Páskadag, var haldiđ Minningarmót um tvíburana Nývarđ og Frímann frá Burstabrekku. Ţeir brćđur fórust í bílslysi í Ólafsfjarđarmúla áriđ 1982 og var fyrsta mótiđ haldiđ í minningu ţeirra áriđ 1983. Mótiđ hefur veriđ haldiđ af fjölskyldunni frá Burstabrekku síđan ţá, einhver nokkur ár duttu ţó út en ţetta var í 28.skipti sem mótiđ er haldiđ. Jón Konráđsson hefur haldiđ utan um mótin frá upphafđi og eru farandbikarar í öllum flokkum sem hann heldur skrá yfir.  Lesa meira

Minningarmót á morgun Páskadag

Á morgun Páskadag verđur haldiđ minningarmót um tvíburana frá Burstabrekku, Nývarđ og Frímann. Mótiđ er eitt af flottari og skemmtilegri mótum sem eru haldin hér hjá okkur. 
Mótiđ hefst kl 13:00 á morgun og verđur haldiđ á Kleifunum.  Lesa meira

Skíđagöngubraut í Skeggjabrekkudal

Nú hefur ţví miđur snjóinn tekiđ gríđarlega mikiđ upp undanfarna daga. Ađstćđur í Tindaöxl eru ekki upp á marga fiska en í skođun er ađ halda ćfingu eđa ćfingar ţar fyrir félagsmenn um páskana. Hinsvegar er stefnan áfram á ađ gera skíđagöngubraut inn Skeggajbrekkudal upp á Háls sem verđur skođađ strax í fyrramáliđ. Lesa meira

Braut í Héđinsfirđi og kvöldopnun í fjallinu


Á morgun laugardaginn 6.apríl gerum viđ okkur heldur betur glađan dag.

Skíđagöngubraut verđur lögn í HÉĐINSFIRĐI!! Brautin verđur lögn frá Grundarkoti og eitthvađ innfyrir Ámá. Áćtlađ er ađ búiđ verđi ađ spora kl 11:00 í fyrramáliđ. Skíđaćfing SÓ verđur ţví í Héđinsfirđi á morgun og ćtla foreldrar ađ fjölmenna og gera góđan dag. Best er ađ leggja bílum á bílastćđinu og fara varlega yfir veginn.

Skíđasvćđiđ í Tindaöxl verđur opiđ frá kl 13-16

Kvöldopnun verđur svo á Skíđasvćđinu í Tindaöxl frá kl 20-22 fyrir 16 ára og eldri. Lyftugjald inniheldur fjallakakó er 1.000 kr. Tónlist og stemmning í fjallinu og Bárubrautin verđur ađ sjálfsögđu trođin líka.

Í dag föstudaginn 5.apríl er skíđasvćđiđ opiđ frá kl. 16-19 og búiđ er ađ trođa Bárubraut. Ađstćđur er fínar, nćgur snjór en nokkuđ blautur.
Lesa meira

Félagsgjöld


Á síđasta ađađflundi Skíđafélags Ólafsfjarđar var samţykkt ađ senda út félagsgjöld. Ţetta hefur ekki veriđ gert í mörg ár en í dag ćttu félagsgjöld ađ berast til skráđra félaga í SÓ. Lesa meira

Ólasfjarđarmót var haldiđ í dag

Í dag var haldiđ Ólafsfjarđarmót međ frjálsri ađferđ hjá 13 ára og yngri. Alls voru 21 ţátttakandi og veđriđ lék viđ okkur.

Úrslit mótsins má sjá hér.....
Lesa meira

Fjarđargangan 2019

Mynd augnabliksins

dsc00183.jpg
Skíđafélag Ólafsfjarđar

Deildin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning