Skíđafélag Ólafsfjarđar

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Velkomin á heimasíđu Skíđafélags Ólafsfjarđar

Opnunartími skíđasvćđis:                                     Opnunartími dósamóttöku:

Skíđasvćđiđ í Tindaöxl er lokađ nema fyrir        Ţriđjudaga 17 til 18 30   ćfingar á vegum félagsins.
Skíđagöngubraut er í vinnslu í Skeggjabrekkudal

                                                    
                                                                              

Fjarđargangan 2019 

Cross country FIS competition, march 8-10 2019      

Tímaáćtlun fyrir Bikarmót/FIS timetable

Sími í Skíđaskála 466 2527

Fréttir

Ađalfundur Skíđafélags Ólafsfjarđar

Ađalfundur Skíđafélags Ólafsfjarđar verđur haldin föstudaginn 17. maí kl 19:00 í skíđaskálanum Tindaöxl.

Dagskrá fundarinns: Venjuleg ađalfundarstörf.

Félagsmenn hvattir til ađ mćta.

Stjórnin

Uppskeruhátíđ SÓ


Mánudaginn 13.maí munum viđ ljúka vetrinum í hátíđarsal MTR. Hófiđ hefst kl. 18:00 og verđa veitt verđlaun fyrir félagsmót vetrarins o.fl.

Vonumst viđ til ađ sjá sem flesta og fagna góđum vetri međ okkur.

Frábćrt Minningarmót haldiđ í dag

Hluti ţátttakenda og starfsfólks í dag
Í dag, Páskadag, var haldiđ Minningarmót um tvíburana Nývarđ og Frímann frá Burstabrekku. Ţeir brćđur fórust í bílslysi í Ólafsfjarđarmúla áriđ 1982 og var fyrsta mótiđ haldiđ í minningu ţeirra áriđ 1983. Mótiđ hefur veriđ haldiđ af fjölskyldunni frá Burstabrekku síđan ţá, einhver nokkur ár duttu ţó út en ţetta var í 28.skipti sem mótiđ er haldiđ. Jón Konráđsson hefur haldiđ utan um mótin frá upphafđi og eru farandbikarar í öllum flokkum sem hann heldur skrá yfir.  Lesa meira

Minningarmót á morgun Páskadag

Á morgun Páskadag verđur haldiđ minningarmót um tvíburana frá Burstabrekku, Nývarđ og Frímann. Mótiđ er eitt af flottari og skemmtilegri mótum sem eru haldin hér hjá okkur. 
Mótiđ hefst kl 13:00 á morgun og verđur haldiđ á Kleifunum.  Lesa meira

Skíđagöngubraut í Skeggjabrekkudal

Nú hefur ţví miđur snjóinn tekiđ gríđarlega mikiđ upp undanfarna daga. Ađstćđur í Tindaöxl eru ekki upp á marga fiska en í skođun er ađ halda ćfingu eđa ćfingar ţar fyrir félagsmenn um páskana. Hinsvegar er stefnan áfram á ađ gera skíđagöngubraut inn Skeggajbrekkudal upp á Háls sem verđur skođađ strax í fyrramáliđ. Lesa meira

Braut í Héđinsfirđi og kvöldopnun í fjallinu


Á morgun laugardaginn 6.apríl gerum viđ okkur heldur betur glađan dag.

Skíđagöngubraut verđur lögn í HÉĐINSFIRĐI!! Brautin verđur lögn frá Grundarkoti og eitthvađ innfyrir Ámá. Áćtlađ er ađ búiđ verđi ađ spora kl 11:00 í fyrramáliđ. Skíđaćfing SÓ verđur ţví í Héđinsfirđi á morgun og ćtla foreldrar ađ fjölmenna og gera góđan dag. Best er ađ leggja bílum á bílastćđinu og fara varlega yfir veginn.

Skíđasvćđiđ í Tindaöxl verđur opiđ frá kl 13-16

Kvöldopnun verđur svo á Skíđasvćđinu í Tindaöxl frá kl 20-22 fyrir 16 ára og eldri. Lyftugjald inniheldur fjallakakó er 1.000 kr. Tónlist og stemmning í fjallinu og Bárubrautin verđur ađ sjálfsögđu trođin líka.

Í dag föstudaginn 5.apríl er skíđasvćđiđ opiđ frá kl. 16-19 og búiđ er ađ trođa Bárubraut. Ađstćđur er fínar, nćgur snjór en nokkuđ blautur.
Lesa meira

Fjarđargangan 2019

Mynd augnabliksins

img_0925.jpg
Skíđafélag Ólafsfjarđar

Deildin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning