Skíđafélag Ólafsfjarđar

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Velkomin á heimasíđu Skíđafélags Ólafsfjarđar

Opnunartími skíđasvćđis:                                     Opnunartími dósamóttöku:

                                                                                 Ţriđjudaga 17 til 18 30    Upplýsingar fyrir 6.febrúar 2018 

Skíđasvćđiđ í Tindaöxl er lokađ     

FJALLAHJÓLAVEISLA 21-22 JÚLÍ 2018

Cross country FIS competition, march 2-4 2018     

Tímaáćtlun fyrir Bikarmót/FIS timetable (changes)

Sími í Skíđaskála 466 2527

Fréttir

Fjarđargangan og styrkur frá Rótary


Í kvöld á afmćlisdegi Skíđafélags Ólafsfjarđar afhenti Rótary klúbbur Ólafsfjarđar okkur höfđinglegt framlag upp í kaupin á snjótrođaranum. Ennfremur opnađi forseti Rótray á Ólafsfirđi, Gunnlaugur Jón Magnússon, nýja facebook síđu fyrir Fjarđargönguna.  Lesa meira

Haustćfingar ađ hefjast


Nú eru haustćfingar ađ hefjast og verđa ţćr í samstarfi viđ SSS í fyrsta skipti. Viđ erum gríđarlega ánćgđ ađ félögin setji ćfingar saman og er stefna félagana ađ halda samstarfinu áfram í vetur. 
Ćfingar hófust á mánudag í frístund fyrir 1-4 bekk. Á morgun, fimmtudag, er svo innićfing á Ólafsfirđi fyrir 5-10 bekk kl. 14:15 - 15:15. Ţessi tími er beint eftir skóla og möguleiki ađ nota skólarúturnar. Lesa meira

"Nýr" snjótrođari Skíđafélags Ólafsfjarđar


Dagurinn í dag, 21.ágúst 2018, verđur ađ teljast stór dagur í sögu Skíđafélags Ólafsfjarđar. Skíđafélagiđ hefur fest kaup á "nýjum" snjótrođara, Pisten Bully Edge 200 og kom hann til Ólafsfjarđar nú í morgun. Trođarinn kom frá Ţýskalandi og var tekinn úr gámnum í morgun af sjálfbođaliđum SÓ.  Lesa meira

Fjórir Landvćttir frá SÓ

Mynd frá Jónínu Björnsd
Í dag luku ţau Helgi Reynir Árnason, Diljá Helgadóttir, Svava Jónsdóttir og Elsa Guđrún Jónsdóttir viđ Landvćttinn! En til ađ verđa Landvćttur ţarf ađ ganga Fossavatnsgönguna (50 km), hjóla Bláalaónsţrautina (60 km), hlaupa Jökulsárhlaupiđ eđa Ţorvaldsdalshlaupiđ (25 km) og loks synda Urriđasundiđ (2,5 km). Ţessum fjórum mismunandi greinum ţarf ađ ljúka á einu ári og hljóta menn ţá nafnbótina Landvćttur! Lesa meira

SÓ kaupir snjótrođara, frjáls framlög!

Snjótrođari SÓ tilbúinn til flutnings frá Ţýskalandi
Á ađalfundi Skíđafélags Ólafsfjarđar í maí, var samţykkt ađ félagiđ endurnýjađi snjótrađara félagsins. Trođarinn er ađ tegundinni Pisten Bully 200 og er árgerđ 2004. Trođarinn var í dag gerđur klár til flutnings frá Ţýskalandi til Ólafsfjarđar. Vel hefur gengiđ ađ fjármagna trođarakaupin en enn vantar nokkuđ upp á. Ţví leitum viđ til ykkar kćru vinir međ frjáls framlög til kaupanna. Margt smátt gerir eitt stórt! Lesa meira

Barnamóti afslýst í bili

Veđriđ er nú aldeilis ekki spennandi til ađ halda barnamót í fjallahjólreiđum. Viđ höfum ţví ákvđeiđ ađ aflýsa mótinu í bili. Viđ munum engu ađ síđur halda mót síđar í sumar ţegar veđur og ađstćđur eru betri.

Fjarđargangan 2019

Mynd augnabliksins

samhlidasvigbraut_15._mars.jpg
Skíđafélag Ólafsfjarđar

Deildin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning