Skíđafélag Ólafsfjarđar

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Velkomin á heimasíđu Skíđafélags Ólafsfjarđar

Opnunartími skíđasvćđis:                                     Opnunartími dósamóttöku:

                                                                                 Ţriđjudaga 17 til 18 30    Upplýsingar uppfćrđar 10.des 2017 kl 12:00 

Skíđasvćđiđ í Tindaöxl er lokađ.

Bárubraut er lokuđ v.snjóleysis.
Göngubraut er Golfvellinum um 3-4 km. Nýr snjór og gamall í bland.


Sími í Skíđaskála 466 2527

Fréttir

Göngubraut á golfvellinum

Í dag fórum viđ međ trođarann upp á golfvöll. Búiđ er ađ trođa 3,5 km og ađstćđur ţokkalegar.  Lesa meira

Göngubraut á Golfvellinum

Í dag verđur sporđa upp á Golfvelli og áćtlađ ađ hringurinn verđi um 3-4 km. Ágćtar ađstćđur, blanda af nýjum og gömlum snjó.  Lesa meira

ATH ATH Dósamóttaka lokuđ


Vegna jólföndurs í grunnskóla Fjallabyggđar verđur dósamóttakan ţví miđur lokuđ ţriđjudaginn 5. desember. Í stađinn verđur hinsvegar opiđ fimmtudaginn 7.desember frá kl. 17 - 18:30 Lesa meira

Frestun á Vetrarleikgarđi....

Ţar sem nú hefur ţví miđur tekiđ upp gríđarlega mikinn snjó hjá okkur og veđurspá er frekar óhagstćđ í kvöld og á morgun, höfum viđ ákveđiđ ađ fresta ţessum viđgurđi okkar.  Lesa meira

Vetrarleikgarđur í miđbć Ólafsfjarđar


Laugardaginn 2.desember mun Skíđafélag Ólafsfjarđar setja upp vetrarleikgarđ í miđbć Ólafsfjarđar ţ.e. viđ Gullatúniđ. Ţetta er gert í tengslum viđ Jólamarkađ í og viđ Tjarnarborg og tendrun jólatrésins í byrjun ađventu. 
Mikil ađsókn hefur veriđ í bćinn undanfarin ár á ţessum degi og viljum viđ grípa tćkifćriđ og vekja athygli á vetraríţróttum og starfsemi félagsins. Vetrarleikgarđurinn verđur opinn frá kl. 13-15.
Lesa meira

Ráđning alpagreinaţjálfara

Ágúst Örn, nýráđin ţjálfari alpagreina og Kristján formađur SÓ
Í dag réđ Skíđafélag Ólafsfjarđar, Ágúst Örn Jónsson sem ţjálfara fyrir alpagreinar í vetur. Viđ erum gríđarlega ánćgđ međ ráđninguna og var Ágúst mćttur upp í fjall í dag og sá um ćfingu ásamt Gunnlaugi Inga Haraldssyni. Lesa meira

Vefmyndvel

Mynd augnabliksins

andres_08_004.jpg
SMI

Deildin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning