Skíđafélag Ólafsfjarđar

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Velkomin á heimasíđu Skíđafélags Ólafsfjarđar

Opnunartími skíđasvćđis:                                     Opnunartími dósamóttöku:

Ađstćđur eru frábćrar á skíđasvćđinu.        Ţriđjudaga 17 til 18 30 
Upplýsingar um opnunartíma er á facebook
Skíđafélag Ólafsfjarđar  

                                                    

Fjarđargangan 2020

UMÍ 2020

Sími í Skíđaskála 466 2527

Fréttir

Frábćr dagskrá nćstu daga

Nú ţegar vetrarfrí er ađ skella á í grunnskólunum skellum viđ í frábćra dagskrá fyrir alla fjölskylduna. 
Byrjum reyndar á morgun Öskudag ţegar kötturinn verđur sleginn úr tunnunni í Íţróttahúsinu kl 14.15 - 15:15
Öskudagsmót í skíđagöngu međ hefđbundinni ađferđ kl 16:30 en ţetta er bara byrjunin...
Lesa meira

Síđan sett í gang aftur

Ţví miđur hefur heimasíđan okkar legiđ niđri í allt of langan tíma. 
Nú setjum viđ stefnuna á ađ koma henni í gang. Frábćrar ađstćđur eru nú í Tindaöxl og Bárubraut, nćgur snjór og ćfingar í fullum gangi.
Lesa meira

Skíđalyftan í Tindaöxl skemmd eftir ofsaveđur


Veđurofsinn lék illa skíđasvćđiđ okkar í Tindaöxl. Vírinn hélađi mikiđ og fór af staurunum auk ţess sem öryggisvír skemmdist mikiđ. Í dag hófst vinna viđ ađ koma lyftunni í lag. Lesa meira

Skráning hafin í Fjarđargönguna 2020


Nú höfum viđ opnađ fyrir skráningu fyrir Fjarđargönguna sem fram fer á Ólafsfirđi 8. febrúar 2020. Lesa meira

Vinnudagar framundan


Nú er starfiđ okkar ađ skríđa af stađ og ćtlum viđ ađ leggja í smá vinnutörn. Stefnum á ađ mćta upp í skíđaskála frá kl 17-19, 3.-5. september. Áhersla verđur lögđ á ađ laga girđingar og vćri frábćrt ađ sem flestir láti sjá sig. Lesa meira

SÓ dagurinn


Laugardaginn 31.ágúst héldum viđ SÓ daginn. 
Um 40 krakkar tóku ţátt í deginum ásamt fjölda foreldra sem ađstođuđu okkur.
Dagurinn hófst međ ćfingu kl 09:45 međ leikjum og ratleik. Ađ henni lokinni var hádegismatur í skíđaskálanum. Seinni ćfingin hófst svo kl 13:00 og var ţá fariđ í áfangaţjálfun og leiki á sparkvellinum. Eftir seinni ćfingu var fariđ í sund og síđan á stórleik KF og Kórdrengja í knattspyrnu.   Lesa meira

World Global Calander

Mynd augnabliksins

16._leikjatimi_28._mars_-_alfheidur.jpg
Skíđafélag Ólafsfjarđar

Deildin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning