Skíđafélag Ólafsfjarđar

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Velkomin á heimasíđu Skíđafélags Ólafsfjarđar

Opnunartími skíđasvćđis:                                     Opnunartími dósamóttöku:

                                                                                 Fimmtudaga 17 til 18 30                  Mánud til Föstud 15 30 til 19                     
       Laugad og Sunnud 11 til 17

Göngubraut er trođin öllu jafna kl. 16:00 virka daga og kl. 11:00 um helgar.

Sími í Skíđaskála 466 2527

Umsjónarmađur skála er Alda María Traustadóttir

Sími  8484071

Fréttir

Dósasöfnun verđur ţriđjudaginn 3. okt kl 17:30. Endilega takiđ vel á móti börnunum. Kv Skíđafélag Ólafsfjarđar


Ađalfundur Skíđafélags Ólafsfjarđar

Ađalfundur Skíđafélags Ólafsfjarđar verđur haldinn fimmtudaginn 29. júní kl 20:00 í skíđaskálanum Tindaöxl. Hefđbundinn ađalfundarstörf.

Kv Stórnin

ATH ATH ATH

Ákveđiđ hefur veriđ ađ fćra dósamóttöku skíđafélagsinns á ţriđjudaga. Ţađ ćtti ađ hafa í för međ sér fleiri oppnunardaga ţar sem fimmtudagar hafa skarast á viđ viđburđi hjá skóla og tónskóla.

ATH Ađalfundi Frestađ

Ađalfundi skíđafélags Ólafsfjarđar sem átti ađ fara fram mánudaginn 22. maí hefur veriđ frestađ til ţriđjudagsinns 30. maí nćstkomandi. Fundurinn fer fram í skíđaskálanum Tindasöxl og byrjar kl 20:00. Hefđbundin ađalfundarstörf.

Kv Stjórnin 

Ađalfundur Skíđafélags Ólafsfjarđar

Ađalfundur Skíđafélags Ólafsfjarđar verđur haldinn mánudaginn 22. maí nćstkomandi í skíđaskálanum Tindaöxl kl 20:00. Dagskrá er hefđbunin ađalfundarstörf.  Hittumst hress.

Kv Stjórn Skíđafélags Ólafsfjarđar.

Bikarmóti lokiđ á Akureyri


Viđ í Skíđafélagi Ólafsfjarđar héldum Bikarmót SKÍ í skíđagöngu á Akureyri nú um helgina. Mótiđ gekk vel ađ okkar mati, veđriđ lék viđ okkur og frábćrt skíđafólk í brautunum. Okkar fólki gekk vel, Elsa Guđrún sigrađi sínar göngur alla dagana og stríddi körlunum. Sćvar Sigrađi á laugardag en varđ ađ hćtta keppni í dag. Helga Dís sigrađi báđa dagana í flokki 16-17 ára, Guđrún Fema varđ 2 báđa dagana og Sara 3 og náđi svo í silfur í dag. Öll úrslit mótsins má finna hér á síđunni undir "Úrslit móta" Lesa meira

Vefmyndvel

Mynd augnabliksins

055.jpg
SMI

Deildin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning