Skíðafélag Ólafsfjarðar

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Velkomin á heimasíðu Skíðafélags Ólafsfjarðar

Opnunartími skíðasvæðis:                                     Opnunartími dósamóttöku:

Upplýsingar 15.02.19 uppf kl 12:35        Þriðjudaga 17 til 18 30   

NV 1m, -3°      
Bárubraut er ný troðin, ca 3,5km.                                               
Skíðasvæðið í Tindaöxl opnar kl 16:00-19
Kvöldopnun f. 17 ára og eldri frá kl 20-22                                                                                                           


Fjarðargangan 2019

Cross country FIS competition, march 2-4 2018     

Tímaáætlun fyrir Bikarmót/FIS timetable (changes)

Sími í Skíðaskála 466 2527

Fréttir

Staðan 15.febrúar

Nú er heldur betur frábært veður og tilvalið að skella sér á skíði.

Veður er NV 1m á sek, 3 stiga frost og allt í gangi.
Skíðasvæðið í Tindaöxl opnar kl 16-19
Kvöldopnun fyrir 17 ára og eldri kl 20-22
Bárubraut er nýtroðin, ca 3,5km

Frábærar aðstæður!
Lesa meira

Kvöldopnun og stemmning


Á morgun föstudaginn 15.febrúar verðum við með kvöldopnun og stemmningu á skíðasvæðinu í Tindaöxl. Aldurstakmark er 17 ára og eldri og verður líf og fjör. 
Tónlist í brekkunum og á svæðinu (afsakið ónæðið bæjarbúar), "fjallakakó" og veitingar úti í tjaldi (nú eða skála). 
Troðið upp á topp lyftunnar og Bárubraut ný sporuð.
Opið verður frá kl 20-22 og um að gera að skella sér á skíði, hvort sem er svigskíði eða gönguskíði, nú eða bara bregða sér af bæ og kíkja í kaffi með góða skapið!
Lesa meira

Staðan 14.feb

Áfram er þetta fína veður hjá okkur. Núll gráður og nánast logn.
Fjallið og göngubrautir verða ekki troðnar í dag enda sér lítið á þeim frá í gær.
Skíðasvæðið í Tindaöxl opnar kl 16:00-19:00

Staðan 13.feb.

Í dag viðrar vel á Ólafsfirði og um að gera að skella sér á skíði.
Skíðasvæðið í Tindaöxl er opið frá kl 16-19
Bárbraut er troðin ca 3,5km ljósin kveikt til 22 í kvöld
Braut er troðin við íþróttahús og tjarnarsvæðið ca 1km
Æfing / námskeið fyrir fullorðna er í kvöld kl 20:00 í Bárubraut
Lesa meira

Fjarðargangan 2019


Í dag höldum við í Skíðafélagi Ólafsfjarðar Fjarðargönguna 2019. Fjarðargangan hefur verið haldin hér á Ólafsfirði síðan 1985 en því miður þekki ég ekki söguna mikið. En í dag fer því fram 35.Fjarðargangan og hefur hún sennilega aldrei verið fjölmennari. Skráðir þátttakendur eru 150 og uppselt í gönguna.  Lesa meira

Námskeið í alpagreinum


Nú er lyftan komin í gang og aðstæður í Tindaöxl verða betri og betri. 
Þá skellum við í námskeið fyrir börn og fullorðna.

Auglýsingu má sjá hér.....

Fjarðargangan 2019

Mynd augnabliksins

dsc06483.jpg
Skíðafélag Ólafsfjarðar

Deildin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning