Skíđafélag Ólafsfjarđar

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Velkomin á heimasíđu Skíđafélags Ólafsfjarđar

Opnunartími skíđasvćđis:                                     Opnunartími dósamóttöku:

                                                                                 Ţriđjudaga 17 til 18 30    Upplýsingar fyrir 6.febrúar 2018 

Skíđasvćđiđ í Tindaöxl er lokađ     

Cross country FIS competition, march 2-4 2018     

Sími í Skíđaskála 466 2527

Fréttir

Bikarmót á Akureyri 2018


Nú um helgina fer fram Bikarmót SKÍ í skíđagöngu á Akureyri. Mótiđ hófst í gćr međ sprettgöngu og í dag var gengiđ međ hefđbundinni ađfer.
Skíđafélag Ólafsfjarđar á 6 keppendur á mótinu. Unnsteinn Sturluson og Jón Frímann Kjartansson keppa í flokki 13-14 ára. Sara Sigurbjörnsdóttir og Helgi Már Kjartansson í flokki 15-16 ára. Helga Dís Magnúsdóttir í flokki 17-18 ára og feđginin Jónína Kristjánsdóttir og Kristján Hauksson flokki 21 ára og eldri. Lesa meira

Lyftan biluđ...

Ţví miđur bilađi lyftan hjá okkur í dag svo ekki var hćgt ađ opna.
Vonumst viđ til ađ geta opnađ eftir hádegi á morgun frá kl. 13-16

Elsa Guđrún keppir á morgun á OL


Í fyrramáliđ, fimmtudaginn 15.febrúar, keppir Elsa Guđrún Jónsdóttir í 10km göngu kvenna á Ólympiuleikunum. Bein útsending er á RÚV og hefst hún kl. 06:20. Lesa meira

Upplýsingar fyrir 29.janúar

Í dag opnar fjalliđ kl. 16:15-19:00. Fćriđ er nokkuđ hart en veđriđ gerist ekki betra. Bárubraut er trođin frá ţví í gćr.

Kvöldopnun verđur í fjallinu í kvöld frá kl. 20-22

Allir á skíđi!

Byrjendanámskeiđ


Fyrirhugađ er ađ halda byrjendanámskeiđ í skíđagöngu og alpagreinum. Stefnt er ađ ţví ađ byrja fljótlega eđa eins og veđur leyfir.

Lesa meira

Upplýsingar fyrir 27.janúar


Í dag er opiđ í fjallinu frá kl. 13-16, fćriđ er blautur trođinn snjór.

Bárubraut er trođin og einnig er trođinn trimmhringur viđ Ólafsfjarđarvatn.
Lesa meira

Vefmyndvel

Mynd augnabliksins

p1020102.jpg
SMI

Deildin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning