Skíđafélag Ólafsfjarđar

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Fréttir

Vinnudagur á sunnudag


Á morgun, sunnudaginn 11.nóvember verđur vinnudagur á skíđasvćđinu hjá okkur. Mjög mikilvćgt er ađ nýta ţetta tćkifćri og fara í girđingarvinnu bćđi í fjallinu og í Bárubraut. Lesa meira

Skráning hafin í Fjarđargönguna


Í dag var opnađ fyrir skráningu í Fjarđargönguna sem fram fer hjá okkur 9.febrúar 2019. Fjarđargangan verđur gerđ mun flottari en áđur og margar nýjungar framundan. Ein af ţeim er einmitt ađ opna fyrir skráningu í dag! Lesa meira

Sporađ á morgun, laugardaginn 27.okt!

26.okt 2018
Á morgun, vetrardaginn fyrsta, munum viđ spora skíđagönguspor. Nokkuđ hefur snjóađ hér í firđinum og var prófađ ađ spora í dag. Viđ munum allavega spora viđ knattspyrnuvöllinn og skođa hvort hćgt er ađ spora gamla veginn í Bárubrautinni ađ rafveituskúrnum viđ Hlíđ. Lesa meira

Fjarđargangan og styrkur frá Rótary


Í kvöld á afmćlisdegi Skíđafélags Ólafsfjarđar afhenti Rótary klúbbur Ólafsfjarđar okkur höfđinglegt framlag upp í kaupin á snjótrođaranum. Ennfremur opnađi forseti Rótray á Ólafsfirđi, Gunnlaugur Jón Magnússon, nýja facebook síđu fyrir Fjarđargönguna.  Lesa meira

Haustćfingar ađ hefjast


Nú eru haustćfingar ađ hefjast og verđa ţćr í samstarfi viđ SSS í fyrsta skipti. Viđ erum gríđarlega ánćgđ ađ félögin setji ćfingar saman og er stefna félagana ađ halda samstarfinu áfram í vetur. 
Ćfingar hófust á mánudag í frístund fyrir 1-4 bekk. Á morgun, fimmtudag, er svo innićfing á Ólafsfirđi fyrir 5-10 bekk kl. 14:15 - 15:15. Ţessi tími er beint eftir skóla og möguleiki ađ nota skólarúturnar. Lesa meira

"Nýr" snjótrođari Skíđafélags Ólafsfjarđar


Dagurinn í dag, 21.ágúst 2018, verđur ađ teljast stór dagur í sögu Skíđafélags Ólafsfjarđar. Skíđafélagiđ hefur fest kaup á "nýjum" snjótrođara, Pisten Bully Edge 200 og kom hann til Ólafsfjarđar nú í morgun. Trođarinn kom frá Ţýskalandi og var tekinn úr gámnum í morgun af sjálfbođaliđum SÓ.  Lesa meira

Fjarđargangan 2019

Mynd augnabliksins

160.jpg
Skíđafélag Ólafsfjarđar

Deildin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning