Skíđafélag Ólafsfjarđar

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Fréttir

Ađalfundur 14.maí


Ađalfundur Skíđafélags Ólafsfjarđar verđur haldinn í skíđaskálanum viđ Tindaöxl, mánudaginn 14.maí nćstkomandi kl 20:00. Lesa meira

Íslandsgöngunni lokiđ

Kjartan, Svava, Elsa, Diljá, Helgi og Ásgeir
Í dag fór fram síđasta gangan í Íslandsgöngu mótaröđinni, Fossavatnsgangan á Ísafirđi. Fossavatnsgangan er orđiđ sćrsti skíđaviđburđur á Íslandi og sem dćmi voru skráđir til leiks 550 keppendur í 50km göngu í dag! Á fimmtudag gengu svo um 100 manns 25km og á föstudag var fjölskylduganga ţar sem ţátttaka var mjög góđ. 
Flottur hópur frá SÓ hefur veriđ duglegur í vetur ađ elta Íslandsgöngu mótaröđina og var Fossavantiđ engin undantekning frá ţví. Elsa Guđrún Jónsdóttir, Svava Jónsdóttir, Kjartan Helgason, Helgi Reynir Árnason, Diljá Helgadóttir, Ásgeir Frímannsson og Ţórhallur Ásmundsson tóku öll ţátt í dag og kláruđu sínar göngur međ stćl! Lesa meira

Andrésar Andarleikunum lokiđ

Iđkendur SÓ 8 ára og yngri
Um síđastliđna helgi lauk Andrésar Andarleikunum sem haldnir voru á Akureyri. Skíđafélag Ólafsfjarđar átti 44 ţátttakendur á leikunum, 24 í alpagreinum og 20 í skíđagöngu. Leikarnir gengu mjög vel fyrir sig ţó veđur hafi sett strik í reikninginn á föstudag og laugardag.  Lesa meira

Ólafsfjarđarmót í skíđagöngu


Í dag var haldiđ Ólafsfjarđarmót í skíđagöngu á golfvelli GFB. Gengnar voru stuttar vegalengdir međ frjálsri ađferđ. Fín ţátttaka var á mótinu, rétt tćplega 30 keppendur og höfđu gaman af. Í karlaflokki var keppt í ýtingum, ţ.e. ţađ mátti bara ýta sér á skíđunum, ekki skauta. Er ţetta sennilega í fyrsta skipti sem haldin er keppni međ slíkri ađferđ sérstaklega á Íslandi í ţađ minnsta.... Lesa meira

Frábćr lokadagur SÓ á SMÍ


Á lokadegi SMÍ var keppt í liđasprett. Tveir saman í liđi og gengnir 6 x 1km (ţrír sprettir á mann). Karlarnir byrjuđu en sveit SÓ skipuđu Kristján Hauksson og Sćvar Birgisson. Eftir harđa baráttu viđ B sveit Akureyrar tryggđi Sćvar ţeim ţriđja sćtiđ.
Kvennasveit SÓ skipuđu Jónína Kristjánsdóttir og Elsa Guđrún Jónsdóttir.  Strax á fyrsta sprett hafđi Jónína tekiđ forustu og Elsa bćtti viđ og var sigur ţeirra aldrei í hćttu.
Lesa meira

Yfirburđir hjá Elsu


Í dag sigrađi Elsa Guđrún 10 km göngu međ frjálsri ađferđ á Skíđamóti íslands. Elsa var í sérflokki í dag og var frábćrt ađ fylgjast međ henni. Elsa vinnur einnig tvíkeppni, sem er samanlagđur árangur úr 5 og 10 km göngunum. Hún er ţví fjórfaldur íslandsmeistari! Lesa meira

Vefmyndvel

Mynd augnabliksins

sunna_i_leikjabraut.jpg
SMI

Deildin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning