Skíđafélag Ólafsfjarđar

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Fréttir

Fjórir Landvćttir frá SÓ

Mynd frá Jónínu Björnsd
Í dag luku ţau Helgi Reynir Árnason, Diljá Helgadóttir, Svava Jónsdóttir og Elsa Guđrún Jónsdóttir viđ Landvćttinn! En til ađ verđa Landvćttur ţarf ađ ganga Fossavatnsgönguna (50 km), hjóla Bláalaónsţrautina (60 km), hlaupa Jökulsárhlaupiđ eđa Ţorvaldsdalshlaupiđ (25 km) og loks synda Urriđasundiđ (2,5 km). Ţessum fjórum mismunandi greinum ţarf ađ ljúka á einu ári og hljóta menn ţá nafnbótina Landvćttur! Lesa meira

SÓ kaupir snjótrođara, frjáls framlög!

Snjótrođari SÓ tilbúinn til flutnings frá Ţýskalandi
Á ađalfundi Skíđafélags Ólafsfjarđar í maí, var samţykkt ađ félagiđ endurnýjađi snjótrađara félagsins. Trođarinn er ađ tegundinni Pisten Bully 200 og er árgerđ 2004. Trođarinn var í dag gerđur klár til flutnings frá Ţýskalandi til Ólafsfjarđar. Vel hefur gengiđ ađ fjármagna trođarakaupin en enn vantar nokkuđ upp á. Ţví leitum viđ til ykkar kćru vinir međ frjáls framlög til kaupanna. Margt smátt gerir eitt stórt! Lesa meira

Barnamóti afslýst í bili

Veđriđ er nú aldeilis ekki spennandi til ađ halda barnamót í fjallahjólreiđum. Viđ höfum ţví ákvđeiđ ađ aflýsa mótinu í bili. Viđ munum engu ađ síđur halda mót síđar í sumar ţegar veđur og ađstćđur eru betri.

Samhjól slegiđ af, barnahjóamót á dagskrá!!!


Ţar sem veđurspá er ekkert sérstök fyrir morgundaginn til ađ taka gott samhjól höfum viđ ákveđiđ ađ slá ţađ út af borđinu. Vonandi náum viđ ađ auglýsa hér samhjól seinna í sumar yfir Botnaleiđ sem einstakan viđburđ í góđu veđri.
Viđ ćtlum hinsvegar ađ stefna á ađ halda fjallahjólamót fyrir 12 ára og yngri á morgun, sunnudaginn 22. júlí kl. 14:00. Mótiđ fer fram í barna mótorcross brautinni á Ólafsfirđi. Skráning er á netfangiđ krihau@simnet.is og er keppnisgjald ađeins 500 kr. Einnig er hćgt ađ skrá sig á stađnum, mćting kl. 13:00 í brautarskođun. 

Sjáum vonandi sem flesta!

Samhjól og barnamót, sunnudag 22.júlí


Í tengslum viđ Íslandsmeistaramótiđ í fjallahjólreiđum stefnum viđ á ađ hafa samhjól og barnamót á sunnudeginum 22.júlí.
Barnamótiđ verđur haldiđ viđ mótorkrossbrautina á Ólafsfirđi á sunnudag kl. 14:00. Mótiđ er ćtlađ börnum 12 ára og yngri og er ţátttökugjald 500 kr. Skráning í mótiđ er á netfangiđ krihau@simnet.is. Endilega skrá krakkana svo viđ sjáum fjöldann sem fyrst.
Ćtlunin var ađ hafa samhjól kl 09:00 á sunnudag 22.júlí og hjólađ yrđi frá Siglufirđi til Ólafsfjarđar um Botnaleiđ. Veđurútlit er hinsvegar ekki spennandi til slíkrar ferđar og breytum viđ ţví yfir í óvissuferđ sem yrđi ţá eitthvađ léttara yfirferđar. Gott vćri ef fólk skráđi sig í óvissuferđina svona til ađ sjá áhuga fyrir samhjóli. Skráning getur komiđ á krihau@simnet.is

Styttist í fjallahjólamótiđ....


Nú er heldur betur ađ líđa ađ fyrsta fjallahjólamóti sem haldiđ er hér í Ólafsfirđi, allavega fyrsta Íslandsmeistaramótinu í fjallahjóreiđum. Brautin er nánast orđin klár, búiđ ađ slá fullt af grasi, smíđa nokkrar brýr yfir mýrar, setja möl í kanta, merkja ađ hluta og sitthvađ fleira. 
Auglýsingu um mótiđ má sjá hér en helstu upplýsingarnar má finna inn á www.hri.is og ţar fer einnig fram skráningin. Lesa meira

Vefmyndvel

Mynd augnabliksins

dsc06964.jpg
SMI

Deildin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning