Skíđafélag Ólafsfjarđar

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Fréttir

Bárubraut

Ekki verđur trođiđ í dag í Bárubraut. Hinsvegar lítur sporiđ ágćtlega út frá ţví í gćr ţrátt fyirr hita í dag. Ljósin verđa kveikt frá kl. 17:00-21:30 svo um ađ gera ađ skella sér á skíđi. Ćfing verđur í dag hjá 12 ára og eldri kl. 17:00.

Snjórinn kominn....

Nú er kominn töluverđur snjór í fjörđinn fagra og ćtlum viđ ađ fagna ţessu á Gullatúninu í dag. Lesa meira

Dósasöfnun verđur ţriđjudaginn 3. okt kl 17:30. Endilega takiđ vel á móti börnunum. Kv Skíđafélag Ólafsfjarđar


Ađalfundur Skíđafélags Ólafsfjarđar

Ađalfundur Skíđafélags Ólafsfjarđar verđur haldinn fimmtudaginn 29. júní kl 20:00 í skíđaskálanum Tindaöxl. Hefđbundinn ađalfundarstörf.

Kv Stórnin

ATH ATH ATH

Ákveđiđ hefur veriđ ađ fćra dósamóttöku skíđafélagsinns á ţriđjudaga. Ţađ ćtti ađ hafa í för međ sér fleiri oppnunardaga ţar sem fimmtudagar hafa skarast á viđ viđburđi hjá skóla og tónskóla.

ATH Ađalfundi Frestađ

Ađalfundi skíđafélags Ólafsfjarđar sem átti ađ fara fram mánudaginn 22. maí hefur veriđ frestađ til ţriđjudagsinns 30. maí nćstkomandi. Fundurinn fer fram í skíđaskálanum Tindasöxl og byrjar kl 20:00. Hefđbundin ađalfundarstörf.

Kv Stjórnin 

Vefmyndvel

Mynd augnabliksins

dsc01110.jpg
SMI

Deildin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning