Skíđafélag Ólafsfjarđar

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Fréttir

Barnamóti afslýst í bili

Veđriđ er nú aldeilis ekki spennandi til ađ halda barnamót í fjallahjólreiđum. Viđ höfum ţví ákvđeiđ ađ aflýsa mótinu í bili. Viđ munum engu ađ síđur halda mót síđar í sumar ţegar veđur og ađstćđur eru betri.

Samhjól slegiđ af, barnahjóamót á dagskrá!!!


Ţar sem veđurspá er ekkert sérstök fyrir morgundaginn til ađ taka gott samhjól höfum viđ ákveđiđ ađ slá ţađ út af borđinu. Vonandi náum viđ ađ auglýsa hér samhjól seinna í sumar yfir Botnaleiđ sem einstakan viđburđ í góđu veđri.
Viđ ćtlum hinsvegar ađ stefna á ađ halda fjallahjólamót fyrir 12 ára og yngri á morgun, sunnudaginn 22. júlí kl. 14:00. Mótiđ fer fram í barna mótorcross brautinni á Ólafsfirđi. Skráning er á netfangiđ krihau@simnet.is og er keppnisgjald ađeins 500 kr. Einnig er hćgt ađ skrá sig á stađnum, mćting kl. 13:00 í brautarskođun. 

Sjáum vonandi sem flesta!

Samhjól og barnamót, sunnudag 22.júlí


Í tengslum viđ Íslandsmeistaramótiđ í fjallahjólreiđum stefnum viđ á ađ hafa samhjól og barnamót á sunnudeginum 22.júlí.
Barnamótiđ verđur haldiđ viđ mótorkrossbrautina á Ólafsfirđi á sunnudag kl. 14:00. Mótiđ er ćtlađ börnum 12 ára og yngri og er ţátttökugjald 500 kr. Skráning í mótiđ er á netfangiđ krihau@simnet.is. Endilega skrá krakkana svo viđ sjáum fjöldann sem fyrst.
Ćtlunin var ađ hafa samhjól kl 09:00 á sunnudag 22.júlí og hjólađ yrđi frá Siglufirđi til Ólafsfjarđar um Botnaleiđ. Veđurútlit er hinsvegar ekki spennandi til slíkrar ferđar og breytum viđ ţví yfir í óvissuferđ sem yrđi ţá eitthvađ léttara yfirferđar. Gott vćri ef fólk skráđi sig í óvissuferđina svona til ađ sjá áhuga fyrir samhjóli. Skráning getur komiđ á krihau@simnet.is

Styttist í fjallahjólamótiđ....


Nú er heldur betur ađ líđa ađ fyrsta fjallahjólamóti sem haldiđ er hér í Ólafsfirđi, allavega fyrsta Íslandsmeistaramótinu í fjallahjóreiđum. Brautin er nánast orđin klár, búiđ ađ slá fullt af grasi, smíđa nokkrar brýr yfir mýrar, setja möl í kanta, merkja ađ hluta og sitthvađ fleira. 
Auglýsingu um mótiđ má sjá hér en helstu upplýsingarnar má finna inn á www.hri.is og ţar fer einnig fram skráningin. Lesa meira

Fjallahjólamót framundan hjá SÓ!!

Skíđafélag Ólafsfjarđar í samstarfi viđ Hjólreiđafélag Akureyrar heldur Íslandsmeistaramót í fjallahjólreiđum á Ólafsfirđi ţann 21. júlí kl. 12:00. Keppnin fer fram á lokađari braut á skíđasvćđi SÓ, Tindaöxl sem er rétt fyrir ofan bćinn. Brautin er gönguskíđabraut en hefur veriđ lagfćrđ og breytt fyrir fjallahjólakeppnina til ađ gera hana fjölbreytta, tćknilega og skemmtilega.

 

 

Einnig verđur bođiđ uppá almenningskeppni í unglinga- og fullorđinsflokkum í sömu braut en skráning í ţá keppni er hér á hri.is undir "Íslandsmót í fjallahjólreiđum - AM"

 

 

Margt verđur um ađ vera ţessa helgi á Ólafsfirđi s.s. sápuboltamót og ball um kvöldiđ en SÓ mun sjá um barnahjólamót og samhjól á fjallahjólum frá Siglufirđi til Ólafsfjarđar yfir Botnsheiđi á sunnudeginum. Nánari upplýsingar koma síđar.

 

 


Lesa meira

Ađalfundur 14.maí


Ađalfundur Skíđafélags Ólafsfjarđar verđur haldinn í skíđaskálanum viđ Tindaöxl, mánudaginn 14.maí nćstkomandi kl 20:00. Lesa meira

Vefmyndvel

Mynd augnabliksins

pict0067.jpg
SMI

Deildin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning