Skíđafélag Ólafsfjarđar

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Fréttir

"Nýr" snjótrođari Skíđafélags Ólafsfjarđar

Dagurinn í dag, 21.ágúst 2018, verđur ađ teljast stór dagur í sögu Skíđafélags Ólafsfjarđar. Skíđafélagiđ hefur fest kaup á "nýjum" snjótrođara, Pisten Bully Edge 200 og kom hann til Ólafsfjarđar nú í morgun. Trođarinn kom frá Ţýskalandi og var tekinn úr gámnum í morgun af sjálfbođaliđum SÓ. Eftir er nokkur vinna viđ ađ setja tćkiđ saman en auk trođarans keypti félagiđ einnig nýja spora fyrir skíđagönu. Ţađ er von okkar ađ trođarinn eigi eftir ađ reynast okkur vel á nćstu árum.
Félagiđ leitar eftir frjálsum framlögum til ađ styđja viđ kaupin á trođaranum. Áhugasamir geta lagt inn á reikning félagsins, 347-03-400377 kt. 591001-2720

Margt smátt gerir eitt stórt!
Fleiri myndir eru á facebook síđu Skíđafélags Ólafsfjarđar.


Fjarđargangan 2019

Mynd augnabliksins

p1010119.jpg
Skíđafélag Ólafsfjarđar

Deildin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning