All komið af stað í dag, 6.mars
Almennt - þriðjudagur 06.mars 2018 - Administrator - Lestrar 185
Unnið er að opnun lyftunnar í Tindaöxl og vonumst við til að geta opnað kl. 17:30. Æfing er hjá alpagreinakrökkum. Búið er að troða upp á golfvelli. Tveir hringir eru þar í boði, 2,5km hringur og svo hluti af brautinni úr Fjarðargöngunni (ca 3 km).Nú er bara að drífa sig á skíði, veðrið er frábært!