Skíđafélag Ólafsfjarđar

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Fréttir

Andrésar Andarleikunum lokiđ

Iđkendur SÓ 8 ára og yngri
Iđkendur SÓ 8 ára og yngri
Um síđastliđna helgi lauk Andrésar Andarleikunum sem haldnir voru á Akureyri. Skíđafélag Ólafsfjarđar átti 44 ţátttakendur á leikunum, 24 í alpagreinum og 20 í skíđagöngu. Leikarnir gengu mjög vel fyrir sig ţó veđur hafi sett strik í reikninginn á föstudag og laugardag. Alls hlutu iđkendur SÓ 32 verđlaun á leikunum og ţar af 11 gull og 13 silfur. Auk ţess fengu allir iđkendur 8 ára og yngri viđurkenningu fyrir ţáttöku sína. 
Stór hópur foreldra og keppanda gisti í KA heimilinu sem skapar alltaf skemmtilega stemmningu og fóru allir heim glađir eftir leikana.


World Global Calander

Mynd augnabliksins

dsc06486_1.jpg
Skíđafélag Ólafsfjarđar

Deildin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning