Barnamóti afslýst í bili
Almennt - sunnudagur 22.júlí 2018 - Administrator - Lestrar 177
Veðrið er nú aldeilis ekki spennandi til að halda barnamót í fjallahjólreiðum. Við höfum því ákvðeið að aflýsa mótinu í bili. Við munum engu að síður halda mót síðar í sumar þegar veður og aðstæður eru betri.