Skíđafélag Ólafsfjarđar

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Fréttir

Bárubraut

Ekki verđur trođiđ í dag í Bárubraut. Hinsvegar lítur sporiđ ágćtlega út frá ţví í gćr ţrátt fyirr hita í dag. Ljósin verđa kveikt frá kl. 17:00-21:30 svo um ađ gera ađ skella sér á skíđi. Ćfing verđur í dag hjá 12 ára og eldri kl. 17:00.


Vefmyndvel

Mynd augnabliksins

dsc06914.jpg
SMI

Deildin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning