Bárubraut
Almennt - mánudagur 13.nóvember 2017 - Administrator - Lestrar 41 - Athugasemdir (0)
Ekki verđur trođiđ í dag í Bárubraut. Hinsvegar lítur sporiđ ágćtlega út frá ţví í gćr ţrátt fyirr hita í dag. Ljósin verđa kveikt frá kl. 17:00-21:30 svo um ađ gera ađ skella sér á skíđi. Ćfing verđur í dag hjá 12 ára og eldri kl. 17:00.