Bikarmót SKÍ 8-10 mars
Almennt - fimmtudagur 07.mars 2019 - Administrator - Lestrar 156

Við skorum auðvitað á alla að kíkja á mótið og taka þátt í viðburðinum með okkur.
Dagskrá mótsins má sjá hér.....
Keppni hefst á föstudag kl 17:00 með sprettgöngu, á laugardag hefst keppni með hefðbundinni aðferð kl 11 og á sunnudag verður keppt með frjálsri aðferð og hefst einnig kl 11:00
Sjáumst hress um helgina!