Skíðafélag Ólafsfjarðar

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Fréttir

Bikarmót SKÍ 8-10 mars

Um helgina fer fram Bikarmót í skíðagöngu hér hjá okkur í Skíðafélagi Ólafsfjarðar. Mótið verður haldið í Bárubraut við skíðasvæðið í Tindaöxl.
Við skorum auðvitað á alla að kíkja á mótið og taka þátt í viðburðinum með okkur. 

Dagskrá mótsins má sjá hér.....

Keppni hefst á föstudag kl 17:00 með sprettgöngu, á laugardag hefst keppni með hefðbundinni aðferð kl 11 og á sunnudag verður keppt með frjálsri aðferð og hefst einnig kl 11:00

Sjáumst hress um helgina!


World Global Calander

Mynd augnabliksins

p1020102.jpg
Skíðafélag Ólafsfjarðar

Deildin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning