Skíđafélag Ólafsfjarđar

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Fréttir

Bikarmóti í skíđagöngu lokiđ

Bikarmóti SKÍ lauk nú í dag viđ frábćrar ađstćđur hér á Ólafsfirđi. Ţađ er ekki oft sem viđ fáum sól, logn og mínusgráđur hér á Íslandi, hvađ ţá 3 daga í röđ!!! En ţannig var ţetta nú um helgina og ţökkum viđ öllum kćrlega fyrir komuna.Elsa Guđrún Jónsdóttir SÓ og Vadim Gusev SKA sigruđu í fullorđins flokki. Albert Jónsson SFÍ og Kristrún Guđnadóttir Ulli sigruđu í flokki 18-20 ára, Sigurđur Arnar Hannesson og Harpa S. Óskarsdóttir unnu flokka 16-17 ára og í flokki 14-15 ára sigruđu Egill Bjarni Gíslason og Fanney Rún Stefánsdóttir bćđi frá SKA.
Ađ bikarmóti loknu var haldiđ barnamót og ţökkum viđ Akureyringum kćrlega fyrir ađ heimsćkja okkur.

Úrslit frá Bikarmóti eru hér....

Úrslit frá barnamóti má finna hér...


Vefmyndvel

Mynd augnabliksins

dsc07155.jpg
SMI

Deildin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning