Skíðafélag Ólafsfjarðar

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Fréttir

Bikarmóti lokið

Undanfarar
Undanfarar
Það var heldur betur geggjaður dagur í dag hér á Ólafsfirði þar sem fór fram síðasti dagur Bikarmóts í skíðagöngu. Mótahald gekk mjög vel og veðrið var eins og svo oft áður á heimsmælikvarða ;-) Sól, logn, frost og brautir fullkomnar.

Úrslit dagsins má finna hér....

Við þökkum keppendum kærlega fyrir komuna og vonum að þeir taki með sér góðar minningar. Þökkum einnig okkar frábæra starfsfólki sem gerði mótahaldið glæsilegt.


World Global Calander

Mynd augnabliksins

203.jpg
Skíðafélag Ólafsfjarðar

Deildin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning