Bikarmóti lokið
Almennt - sunnudagur 10.mars 2019 - Administrator - Lestrar 164

Undanfarar
Úrslit dagsins má finna hér....
Við þökkum keppendum kærlega fyrir komuna og vonum að þeir taki með sér góðar minningar. Þökkum einnig okkar frábæra starfsfólki sem gerði mótahaldið glæsilegt.