Skíđafélag Ólafsfjarđar

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Fréttir

Bikarmóti lokiđ á Akureyri

Viđ í Skíđafélagi Ólafsfjarđar héldum Bikarmót SKÍ í skíđagöngu á Akureyri nú um helgina. Mótiđ gekk vel ađ okkar mati, veđriđ lék viđ okkur og frábćrt skíđafólk í brautunum. Okkar fólki gekk vel, Elsa Guđrún sigrađi sínar göngur alla dagana og stríddi körlunum. Sćvar Sigrađi á laugardag en varđ ađ hćtta keppni í dag. Helga Dís sigrađi báđa dagana í flokki 16-17 ára, Guđrún Fema varđ 2 báđa dagana og Sara 3 og náđi svo í silfur í dag. Öll úrslit mótsins má finna hér á síđunni undir "Úrslit móta"Í dag sunnudag var svo haldiđ krakkamót fyrir 11 ára og yngri. Gengu krakkarnir 1 km, sumir styttra. Mótiđ var frekar frjálst ţrátt fyrir hefđbundna ađferđ. En allir höfđu gaman af og fengu allir viđurkenningu eftir keppni.
Fjarđargangan 2019

Mynd augnabliksins

img_0626.jpg
Skíđafélag Ólafsfjarđar

Deildin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning