Skíđafélag Ólafsfjarđar

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Fréttir

Bikarmóti lokiđ á Akureyri

Viđ í Skíđafélagi Ólafsfjarđar héldum Bikarmót SKÍ í skíđagöngu á Akureyri nú um helgina. Mótiđ gekk vel ađ okkar mati, veđriđ lék viđ okkur og frábćrt skíđafólk í brautunum. Okkar fólki gekk vel, Elsa Guđrún sigrađi sínar göngur alla dagana og stríddi körlunum. Sćvar Sigrađi á laugardag en varđ ađ hćtta keppni í dag. Helga Dís sigrađi báđa dagana í flokki 16-17 ára, Guđrún Fema varđ 2 báđa dagana og Sara 3 og náđi svo í silfur í dag. Öll úrslit mótsins má finna hér á síđunni undir "Úrslit móta"Í dag sunnudag var svo haldiđ krakkamót fyrir 11 ára og yngri. Gengu krakkarnir 1 km, sumir styttra. Mótiđ var frekar frjálst ţrátt fyrir hefđbundna ađferđ. En allir höfđu gaman af og fengu allir viđurkenningu eftir keppni.
Fjarđargangan 2019

Mynd augnabliksins

dsc05928.jpg
Skíđafélag Ólafsfjarđar

Deildin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning