Dósasöfnun Andrésarleikar
Almennt - fimmtudagur 14.mars 2019 - Administrator - Lestrar 108
Í gær miðvikudag fóru krakkarnir okkar í dósasöfnun sem rennur beint til þeirra vegna þátttöku þeirra í Andrésarleikunum. Söfnunin gekk frábærlega.Kærar þakkir íbúar fyrir styrkinn. Fyrirhugað er að krakkarnir fari í tvær safnanir í viðbót fram að leikunum. Andrésarleikarnir fara fram á Akureyri 24-27 apríl næstkomandi.