Skíðafélag Ólafsfjarðar

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Fréttir

Dósasöfnun Andrésarleikar

Í gær miðvikudag fóru krakkarnir okkar í dósasöfnun sem rennur beint til þeirra vegna þátttöku þeirra í Andrésarleikunum. Söfnunin gekk frábærlega.Kærar þakkir íbúar fyrir styrkinn. Fyrirhugað er að krakkarnir fari í tvær safnanir í viðbót fram að leikunum. Andrésarleikarnir fara fram á Akureyri 24-27 apríl næstkomandi.


World Global Calander

Mynd augnabliksins

img_0938.jpg
Skíðafélag Ólafsfjarðar

Deildin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning