Skíđafélag Ólafsfjarđar

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Fréttir

Elsa Guđrún, Íţróttamađur Fjallabyggđar!

Elsa Guđrún fyrir miđju
Elsa Guđrún fyrir miđju
Í kvöld var Elsa Guđrún Jónsdóttir kjörin skíđamađur ársins og íţróttamađur Fjallabyggđar á árlegu hófi í Tjarnarborg. Ţađ eru ÚÍF, Fjallabyggđ og Kiwanisklúbburinn Skjöldur sem standa ađ vali íţróttamanns ársins 2016.
Elsa Guđrún var frábćr síđastliđinn vetur og sigrađi öll mót nema eitt sem hún tók ţátt í. Hún varđ fimmfaldur Íslandsmeistari, sigrađi samanlagt í Íslandsgöngunni og kóranađi svo árangur sinn í Noregi í desember međ besta árangri sem íslensk skíđakona hefur náđ, á erlendri grundu. 

Til hamingju Elsa!


Vefmyndvel

Mynd augnabliksins

dsc02844.jpg
SMI

Deildin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning