Skíđafélag Ólafsfjarđar

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Fréttir

Elsa Guđrún keppir á morgun á OL

Í fyrramáliđ, fimmtudaginn 15.febrúar, keppir Elsa Guđrún Jónsdóttir í 10km göngu kvenna á Ólympiuleikunum. Bein útsending er á RÚV og hefst hún kl. 06:20.Elsa Guđrún startar nr 77 eftir styrkleikaröđ og verđur gaman ađ fylgjast međ okkar dömu á OL. Nú er bara ađ rífa sig á fćtur snemma og njóta.
Skíđafélag Ólafsfjarđar óskar Elsu góđs gengis og vitum ađ hún mun gera sitt allra besta.

Áfram Elsa!


Fjarđargangan 2019

Mynd augnabliksins

195.jpg
Skíđafélag Ólafsfjarđar

Deildin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning