Skíđafélag Ólafsfjarđar

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Fréttir

Elsa Guđrún keppir á morgun á OL

Í fyrramáliđ, fimmtudaginn 15.febrúar, keppir Elsa Guđrún Jónsdóttir í 10km göngu kvenna á Ólympiuleikunum. Bein útsending er á RÚV og hefst hún kl. 06:20.Elsa Guđrún startar nr 77 eftir styrkleikaröđ og verđur gaman ađ fylgjast međ okkar dömu á OL. Nú er bara ađ rífa sig á fćtur snemma og njóta.
Skíđafélag Ólafsfjarđar óskar Elsu góđs gengis og vitum ađ hún mun gera sitt allra besta.

Áfram Elsa!


Fjarđargangan 2019

Mynd augnabliksins

dsc06486_1.jpg
Skíđafélag Ólafsfjarđar

Deildin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning