Skíđafélag Ólafsfjarđar

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Fréttir

Elsa Guđrún keppir í Piteaa

A-landsliđskonan okkar, Elsa Guđrún Jónsdóttir, keppir um helgina á sterku FIS móti í Piteaa í Svíţjóđ. Keppni hófst í dag međ sprettgöngu ţar sem Elsa hafnađi í 52.sćti.Á morgun er morgun er keppt í 10km međ frjálsri ađferđ og á sunnudag er keppt í 20 km hópstarti međ hefđbundinni ađferđ. Mótiđ er gríđarlega sterkt ţar sem nokkrar bestu skíđakonum heims eru mćttar til leiks á ţessu Scandinavion móti.


Fjarđargangan 2019

Mynd augnabliksins

8.brautin_fryst_19.03.09.jpg
Skíđafélag Ólafsfjarđar

Deildin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning