Skíđafélag Ólafsfjarđar

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Fréttir

Elsa Guđrún sigrar aftur!!

Í dag var keppt međ hefđbundinni ađferđ á SMÍ. Elsa Guđrún sigrađi í kvennaflokki. FIS mótiđ sigrađi Elsa einnig, Karin Björlinger varđ önnur og Kristrún Guđnadóttir ţriđja.

Jónína Kristjánsdóttir varđ í sjötta sćti og Kristján Hauksson í 12 sćti. Allar ađstćđur voru til fyrirmyndar á mótinu.
Á morgun verđur keppt međ frjálsri ađferđ og hefst keppni í Bláfjallum kl 11:00


World Global Calander

Mynd augnabliksins

img_0877.jpg
Skíđafélag Ólafsfjarđar

Deildin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning