Skíđafélag Ólafsfjarđar

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Fréttir

Elsa sigrađi undankeppnina á HM

Eins og allir vita er Elsa Guđrún Jónsdóttir ađ skrifa nýtt blađ í sögu skíđagöngukvenna á Íslandi um ţessar mundir í Lahti í Finnlandi. 
Í dag fór fram undankeppni fyrir HM ţar sem Elsa sigrađi međ frábćrri göngu og tryggđi sér ţátttökurétt á öllu mótinu, en ţetta er í fyrsta skipti í Íslandssögunni sem kona kemmir á heimsmeistaramóti í skíđagöngu. Ţađ verđur ţví gaman ađ fylgjast međ henni nćstu dag.
Sćvar Birgisson var grátlega nálćgt ţví ađ komast áfram í ađalkeppnina, en hann endađi í 13.sćti, en 10 efstu sćtin fóru áfram í ađalkeppnina. Sćvar var einungis 7 sekúndur frá 10.sćtinu eftir ađ hafa byrjađ keppnina gríđarlega vel. Albert Jónsson frá Ísafirđi varđ í 18 sćti og Brynjar Leó Kristinsson í 23.sćti. 

Á morgun er keppt í sprettgöngu ţar sem allir Íslensku keppendurnir meiga taka ţátt í tímatökunni.

Nánar um daginn í dag á www.ski.is


Vefmyndvel

Mynd augnabliksins

dsc00828.jpg
SMI

Deildin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning