Skíđafélag Ólafsfjarđar

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Fréttir

Félagsgjöld

Á síđasta ađađflundi Skíđafélags Ólafsfjarđar var samţykkt ađ senda út félagsgjöld. Ţetta hefur ekki veriđ gert í mörg ár en í dag ćttu félagsgjöld ađ berast til skráđra félaga í SÓ.

Ef til vill eru margir skráđir félagar sem ekki gera sér grein fyrir ţví. Til dćmist verđa allir krakkar sem ćfa međ SÓ sjálfkrafa félagar í félaginu. Stjórn hvers tíma hefur ekki heimild til ađ skrá fólk úr félaginu, ţađ verđur hver og einn ađ gera skriflega.

Viđ vonum ađ sjálfsögđu ađ okkar félagsmenn taki vel í ţetta 3.000 kr félagsgjald sem fer auđvitađ beint í rekstur félagsins. Greiđsluseđillinn sem var sendur á ađ detta út 17.júní og ber ekki vexti.

Óski einhverjir eftir ţví ađ ganga úr félaginu, ţá vinsamlegast sendiđ okkur beiđni ţess efnis á netfangiđ skiol@simnet.is


World Global Calander

Mynd augnabliksins

dsc07661.jpg
Skíđafélag Ólafsfjarđar

Deildin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning