Fjarðargangan og styrkur frá Rótary
Almennt - fimmtudagur 18.október 2018 - Administrator - Lestrar 167

Fjarðargangan er nú komin á facebook þar sem hægt verður að fylgjast með öllu sem kemur að göngunni. Við í Skíðafélagi Ólafsfjarðar ætlum okkur að taka nokkur skref áfram með gönguna og verður hún glæsileg og allt í kringum hana.
Skráning hefst fljótlega og allar upplýsingar verður að finna á facebook.