Skíđafélag Ólafsfjarđar

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Fréttir

Fjarđargangan og styrkur frá Rótary

Í kvöld á afmćlisdegi Skíđafélags Ólafsfjarđar afhenti Rótary klúbbur Ólafsfjarđar okkur höfđinglegt framlag upp í kaupin á snjótrođaranum. Ennfremur opnađi forseti Rótray á Ólafsfirđi, Gunnlaugur Jón Magnússon, nýja facebook síđu fyrir Fjarđargönguna. Viđ ţökkum ţeim félögum í Rótary kćrlega fyrir styrkinn og fyrir ađ bjóđa okkur á fund félagsins. 
Fjarđargangan er nú komin á facebook ţar sem hćgt verđur ađ fylgjast međ öllu sem kemur ađ göngunni. Viđ í Skíđafélagi Ólafsfjarđar ćtlum okkur ađ taka nokkur skref áfram međ gönguna og verđur hún glćsileg og allt í kringum hana. 
Skráning hefst fljótlega og allar upplýsingar verđur ađ finna á facebook.


World Global Calander

Mynd augnabliksins

dsc01113.jpg
Skíđafélag Ólafsfjarđar

Deildin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning