Skíđafélag Ólafsfjarđar

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Fréttir

Flott Stubbamót á Siglufirđi í dag

Í dag var haldiđ Stubbamót á Siglufirđi. Mótiđ er fyrir börn fćdd 2009 og yngri og var frábćr ţátttaka á mótinu. Reyndar átti mótiđ ađ fara fram í gćr en var frestađ vegna veđurs. Skíđafélag Ólafsfjarđar átti nokkra hressa ţátttakendur á mótinu sem stóđu sig öll međ sóma.Flott mót hjá SSS og fleiri myndir má finna á facebook síđu Skíđafélag Ólafsfjarđar.


World Global Calander

Mynd augnabliksins

p1020013.jpg
Skíđafélag Ólafsfjarđar

Deildin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning