Skíđafélag Ólafsfjarđar

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Fréttir

Flottur árangur í Falun hjá Sćvari og Elsu!

Sćvar á fullri ferđ í Falun
Sćvar á fullri ferđ í Falun
Sćvar Birgisson og Elsa Guđrún Jónsdóttir eru nú í lokaundirbúningi fyrir heimsmeistaramótiđ í Falun sem hefst á miđvikudag, 22.febrúar. Ţau eru viđ keppni ásamt landsliđsfólki Íslands í Falun í Svíţjóđ.
Í gćr kepptu ţau í sprettgöngu og í dag var keppt í 10 og 5km göngu međ hefđbundinni ađferđ. 
Í dag náđi Sćvar sínum besta árangri á árinu og nćldi sér í 112 FIS stig ţegar hann varđ 2,47 mín á eftir Simon Andersson sem sigrađi í keppninni. Elsa Guđrún átti einnig frábćran dag og gerđi 136 FIS stig ţegar hún var 1,47 mín á eftir sigurveigaranum Linn Soemskar.Hvorki Sćvar né Elsa ćtla ađ vera međ á morgun á lokadegi keppninnar ţar sem ţađ er stutt í undankeppni HM sem fer fram á miđvikudag. 
Einnig tóku ţátt í mótinu um helgina Solveig María Aspelund og Dagur Benediksson frá Ísafirđi og "Ólasfirđirngurinn" Brynjar Leó Kristinsson SKA. Ţau verđa međ í baráttunni á morgun en svo heldur hópurinn ýmist til Lahti á HM eđa aftur á heimaslóđir.


Vefmyndvel

Mynd augnabliksins

p1010997.jpg
SMI

Deildin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning