Skíđafélag Ólafsfjarđar

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Fréttir

Frábćr dagskrá nćstu daga

Nú ţegar vetrarfrí er ađ skella á í grunnskólunum skellum viđ í frábćra dagskrá fyrir alla fjölskylduna. 
Byrjum reyndar á morgun Öskudag ţegar kötturinn verđur sleginn úr tunnunni í Íţróttahúsinu kl 14.15 - 15:15
Öskudagsmót í skíđagöngu međ hefđbundinni ađferđ kl 16:30 en ţetta er bara byrjunin...
Fimmtudag til sunnudag verđur frábćr dagskrá hjá okkur og vonandi geta sem flestir tekiđ ţátt, sjáumst á skíđum í firđinum fagra.

Dagskrána má sjá hér.....


World Global Calander

Mynd augnabliksins

dsc04556.jpg
Skíđafélag Ólafsfjarđar

Deildin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning