Frábćr dagskrá nćstu daga
Almennt - ţriđjudagur 25.febrúar 2020 - Administrator - Lestrar 126
Nú ţegar vetrarfrí er ađ skella á í grunnskólunum skellum viđ í frábćra dagskrá fyrir alla fjölskylduna.
Byrjum reyndar á morgun Öskudag ţegar kötturinn verđur sleginn úr tunnunni í Íţróttahúsinu kl 14.15 - 15:15
Öskudagsmót í skíđagöngu međ hefđbundinni ađferđ kl 16:30 en ţetta er bara byrjunin...
Fimmtudag til sunnudag verđur frábćr dagskrá hjá okkur og vonandi geta sem flestir tekiđ ţátt, sjáumst á skíđum í firđinum fagra.
Dagskrána má sjá hér.....