Skíđafélag Ólafsfjarđar

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Fréttir

Frábćr lokadagur SÓ á SMÍ

Á lokadegi SMÍ var keppt í liđasprett. Tveir saman í liđi og gengnir 6 x 1km (ţrír sprettir á mann). Karlarnir byrjuđu en sveit SÓ skipuđu Kristján Hauksson og Sćvar Birgisson. Eftir harđa baráttu viđ B sveit Akureyrar tryggđi Sćvar ţeim ţriđja sćtiđ.
Kvennasveit SÓ skipuđu Jónína Kristjánsdóttir og Elsa Guđrún Jónsdóttir.  Strax á fyrsta sprett hafđi Jónína tekiđ forustu og Elsa bćtti viđ og var sigur ţeirra aldrei í hćttu.
Frábćru landsmóti lokiđ ţar sem óhćtt er ađ segja ađ Elsa Guđrún hafi veriđ skíđadrottning mótsins međ 5 Íslandsmeistaratitla! 
Veđur lék viđ mótsgesti alla dagana og mótahald til fyrirmyndar. 


Fjarđargangan 2019

Mynd augnabliksins

p1030521.jpg
Skíđafélag Ólafsfjarđar

Deildin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning