Frábærir dagar að baki
Almennt - miðvikudagur 04.mars 2020 - Administrator - Lestrar 175
Aðstæður eru ótrúelga flottar á skíðasvæðinu hjá okkur þessa dagana. Búið er að halda 4 mót núna síðan 27.febrúar, bæði í alpagreinum og skíðagönguÖll úrslit móta má finna hér á heimasíðunni undir "Úrslit móta"