Frábært Minningarmót haldið í dag
Almennt - sunnudagur 21.apríl 2019 - Administrator - Lestrar 78

Hluti þátttakenda og starfsfólks í dag
Vegna snjóleysis var mótið haldið í dag upp við Ármót Syðri-Árdals og Ytri-Árdals, Árni Helgason ferjaði stóran hluta mannskapsins upp á dal á snjótroðara og tróð brautina einnig. Ómetanlegt fyrir okkur að eiga þá fjölskyldu að líka. Frábært mót í alla staði og þátttakan var frábær. Fjöldi fólks á dalnum og átti góða stund saman.
Úrslit eru væntaleg af mótinu en alls tóku þátt yfir 40 manns