Skíđafélag Ólafsfjarđar

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Fréttir

Gjaldtaka í skíđagöngubrautir

Skíđafélag Ólafsfjarđar hefur ákveđiđ ađ hefja gjaldtöku í skíđagöngubrautir eins og gert á flestum stöđum ef ekki öllum stöđum á landinu. Gjaldinu verđur stillt mjög í hóf ţetta fyrsta ár okkar og vonum viđ ađ vel verđi tekiđ í gjaldskrána.

Gjaldskrá í skíđagöngubrautir: Bárubraut og trimmbrautir.
Árskort fullorđinn, 5.000 kr
Árskort 16 ára og yngri 3.500 kr.
Daggjald er 500 kr.
Eldri borgarar greiđa ekki árskort né daggjald.
Iđkendur sem greiđa ćfingagjöld til félagsins greiđa ekki árskort né daggjald.

Hćgt er ađ kaupa árskort hjá undirrituđum eđa í skíđaskálanum í Tindaöxl á opnunartíma. Komiđ verđur upp kassa og gestabók upp í skíđaskála sem hćgt er ađ ganga frá greiđslu ef komiđ er í brautina utan opnunartíma í skíđaskálanum. Frá og međ mánudeginum 22.janúar verđur skíđaskálinn opinn fyrir brautargesti frá kl. 12-21 og hćgt ađ komast ţar inn og nota salerni.

F.h. Skíđafélags Ólafsfjarđar
Kristján Hauksson, s: 892-0774


Fjarđargangan 2019

Mynd augnabliksins

dsc03746.jpg
Skíđafélag Ólafsfjarđar

Deildin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning