Almennt - mánudagur 24.desember 2018 - Administrator - Lestrar 106
Skíðafélag Ólafsfjarðar óskar ykkur öllum gleðilegra Jóla og farsældar á nýju ári. Sérstakar þakkir til ykkar fyrir samstarfið og aðstoðina á liðnum árum. Síðast en alls ekki síst, þakkir fyrir aðstoðina við kaupin á snjótroðara félagsins.