Góđur árangur í Strandagöngunni
Almennt - laugardagur 23.febrúar 2019 - Administrator - Lestrar 155

Í flokki 17-34 ára sigrađi Elsa Guđrún Jónsdóttir í flokki kvenna og Heimir Ingi Grétarsson annar í karlaflokki. Í flokki 35-49 ára sigrađi Diljá Helgadóttir og í karlaflokki varđ Helgi Reynir Árnason ţriđji og Kristófer Beck Elísson sjöundi. Í flokki 60 ára og eldri varđ Ţórhallur Ásmundsson annar.
Frábćr árangur hjá okkar fólki í flottri göngu á Hólmavík