Skíđafélag Ólafsfjarđar

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Fréttir

Góđur árangur í Strandagöngunni

Strandagangan fór fram á Hólmavík í dag viđ góđar ađstćđur. SÓ átti 6 ţátttakendur sem stóđu sig öll frábćrlega.

Í flokki 17-34 ára sigrađi Elsa Guđrún Jónsdóttir í flokki kvenna og Heimir Ingi Grétarsson annar í karlaflokki. Í flokki 35-49 ára sigrađi Diljá Helgadóttir og í karlaflokki varđ Helgi Reynir Árnason ţriđji og Kristófer Beck Elísson sjöundi. Í flokki 60 ára og eldri varđ Ţórhallur Ásmundsson annar.
Frábćr árangur hjá okkar fólki í flottri göngu á Hólmavík


World Global Calander

Mynd augnabliksins

dsc04470.jpg
Skíđafélag Ólafsfjarđar

Deildin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning