Skíđafélag Ólafsfjarđar

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Fréttir

Haustćfingar 2016

Haustćfingar hjá Skíđafélagi Ólafsfjarđar hefjast miđvikudaginn 21.september. Viđ ćtlum ađ byrja međ tvćr ćfingar í viku. Á miđvikudögum verđa innićfingar í íţróttahúsinu kl. 17:00. Á laugardögum verđur hópnum aldursskipt en viđ byrjum međ alla saman kl. 11:00 nćstkomandi laugardag og er mćting viđ íţróttahúsiđ. Ţjálfari fyrir haustćfingar er Kristján Hauksson s. 892-0774 og vonumst viđ til ađ sjá sem flesta á miđvikudaginn!


Vefmyndvel

Mynd augnabliksins

mynd0071.jpg
SMI

Deildin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning